Klifurkeppni var haldin á vegum Klifurfélags Reykjavíkur, Klifurhússins og Eyktar byggingarfélags á Höfðatorgi Menningarnótt 22 ágúst 2009.

Því miður tókum við ekki þátt og skammast ég mín hálf fyrir það þar sem þetta var mjög skemmtilegt og flott. Simmi var kynnir og hélt uppi stemmingunni og hélt öllum við efnið. Ég kom mér fyrir uppá þaki og náði því að taka myndir niður á klifrarana.

Myndir