Fórum þrír saman Arnar, Davíð og Óðinn í langan góðan dagstúr. Stefnan var að ganga á fjallið Sveinstind við Langasjó. Við fengum hið besta veður og áttum góðan dag á einu allra flottasta útsýnisfjalli Íslands. Á leiðinni til baka var sjálfsagt svo að skola af sér svitann í Landmannalaugum.

Myndir

Stoppuðum aðeins við Kýlingavatn
Sólin brýst í gegnum skýin
Meira frá Kýlingavatni
Við upphaf gönguleiðarinnar á Sveinstind
Magnað ljósaspil yfir hálendinu
Hellnaá sem rennur úr Langasjó
Davíð fikrar sig upp hrygginn
Langisjór
Hellnafjall á vinstri hönd
Séð yfir Langasjó teygja sig að Tungnaárjökli við rætur Vatnajökuls
Skaftá
Seinasti spölurinn upp á topp
Arnar virðir fyrir sér útsýnið
Fögrufjöll liggja milli Langasjós og Skaftár.
Meira af Skaftá
Útsýnið klikkar ekki þarna uppi
Langisjór er um 20 km langur
Varðan upp á toppi
Séð yfir Fjallabak
Græn fjöllin skera sig út úr í landslaginu
Hvað er Óðinn að bralla?
Lagðir af stað niður
Langisjór og Sveinstindur
Við sáum nokkra jeppa á ferð við Langasjó
Sólin farin að síga niður og skuggarnir yfir svæðinu stækka
Ennþá á leiðinni niður
Litlar skýjahulur sleiktu tindana
Flottar hlíðar
Hellnafjall í bakgrunni
Sólin skömmu fyrir sólsetur