Þar sem lítið hefur verið að gerast hjá okkur uppá síðkastið ákváðum við að taka saman nokkrar myndir úr síðustu alpaferð sem var árið 2013. Myndirnar eru úr klettaklifri á Lago di Como, downhill hjólamyndir úr Chamonix, paragliding ferð í Chamonix og smá auka úr Dent du Géant.

Myndir

Lecco við Lago di Como
Stemmning í Lecco
Óðinn í deep water solo
Óðinn
Óðinn
Óðinn
Arnar spreitir sig líka
Arnar
Drop!
Gummi
Vadering
Super Óðinn
Backflip
Túristast í bæjunum við vatnið
Arnar með svip ferðarinnar
Lago di Como
Fálki
Fálki
Lago di Como
Leigðum bát og fórum að leita af meira brölti
Arnar
Arnar
Gummi vildi líka klifra
Gummi
Arnar
Óðinn með Rent-A-Boy svipinn
Undir Dent du Géant
Arnar sígur niður af Dent du Géant
Óðinn undir Dent du Géant
Austurfés Tacul er með nokkrar svakalegar leiðir og fræga tinda
Kláfstöðin á Midi, þarna er mjög flott berg
Aiguille du Midi
Klósetin í Torino skálanum
Horft á Grand Jorasses frá toppnum á Dent du Géant
Ekki var alltaf sól svo að við fórum að hjóla í rigningunni
Óðinn
Stuð
Óðinn á fullri ferð
Óðinn eltir Arnar
Mega nice!
Óðinn
Drullumall
Hérna fengum við paragliding bóluna.
Arnar í tandem
Hátt yfir Chamonix
Horft niður
Brosið útað eyrum
Chamonix séð á milli lappanna á Gumma
Óðinn kemur til lendingar