Flugsumarið 2016 var almennt gjöfult. Veður var nokkuð gott og þó nokkrum tíma varið í loftinu . Þema ársins var án efa Cross-country flug (Langflug) þar sem reynt er að fljúga eins langa vegalengd frá aftökustað og hægt er og svo virðist sem að ný kynslóð vegalengdahungraðra flugmanna sé að komast á legg.

Tveir af stærri viðburðum sumarsins voru annars vegar Íslandsmót svifvængjaflugmanna og svo Bólstramótið á Vík um Verslunarmannahelgina þar sem mikill fjöldi flugmanna komu saman og gerðu sér gott mót úr eðal aðstæðum.

Met þáttaka var á Íslandsmótinu sem haldið var við Búrfell með viðkomu við Skóarfoss. Menn frá öllum heimshornum komu og spreyttu sig í langflugskeppni. Veikar og erfiðar aðstæður einnkendu mótið en þó náðust þrír ágætis keppnisdagar og menn náðu því alveg að fljúga eitthvað.

Myndir

Flogið við Skóga á Íslandsmóti
Skógar
Skógar
Skógar
Skógar
Ágúst gargar á mannskapinn
Taskið stimplað inn
Skógar
Toppurinn á Búrfelli
Við Þjórsárdalslaug
Búrfell
Búrfell
Þjórsárdalslaug
Stuð
Taskið stimplað inn
Séð til Heklu
Ágúst segir mönnum til
Búrfell
Búrfell
Búrfell
Tekið á loft við Vík
Reynisfjall Austur
Halldór
Halldór og Bjartmar
Yfir Reynisfjalli
Útsýnið yfir Vík til Austurs
Víkurklettar
Flogið yfir Víkurklettum
Með Reynisdrangana í bakgrunni
Flogið vestanmegin í Reynisfjalli
Reynisfjall Vestur
Dyrhólaey í bakgrunni
Ingvar
Fjölmennt yfir Reynisdröngunum
Menn sýna listir sínar
Séð niður á Reynisfjöru
Gísli
Aníta
Rigningarskýin ögra
Halldór yfir fjörunni
Flott að fljúga yfir Dröngunum