Smelltum okkur 3 á klettaklifurnámskeið klifurhússins.

Gummi, Addi og Óðinn fóru í Valshamar með tveimur af klifurköttum Klifurhússins. Þetta kom okkur á óvart hversu gaman þetta var.... Vissum auðvitað að þetta væri gaman en ekki svona rosalega... hehe

En ég hef engan tíma til að skrifa pistil eða græja fleiri myndir því ég er á fullu í undirbúningi mínum fyrir Matterhorn sem ég er að fara á í næstu viku. Flýg til Sviss á sunnudaginn og hef þá 10 daga fyrir ætlunarverkið.. svo eftir það skal ég sko hrúggga myndunum inn

Myndir