Vaknað var snemma á laugadagsmorgni og ákveðið að skella sér í smá ísklifur ljósmyndaferð. Við höfðum nefnilega boðið vinn okkar Davíð sem langaði að koma og ljósmynda okkur í klifri kvöldið áður. Stefnan var tekin á Glymsgil, sem er náttla rómað fyrir sína margbrotnu fegurð. Er þangað var komið var áin lítið frosin og ekki hægt að komst neitt innnar í gilið svo við skelltum okkur bara í Krók sem var í hinum fínustu aðstæðum.

Myndir

Er eitthvað rangt við þessa mynd ?
Giljaganga
Áin lítið frosin
Krókur leit vel út
Hydrate
Addi hnýtur hnútinn
Línudans
Flækjuleysingar
Word
Lagt af stað
Í klifri
Að komast á fyrsta pall.
Þetta er mun meira spennandi en klifurvitleysingarnir..
Kominn á fyrsta pall.
Koma einbeitingunni í gang.
Svo bara gó...
Í Miðjum vegg.
Óðinn í miðjum vegg.
Óðinn aftur.
Linsuprófanir...
Alveg að komast upp.