Þetta haust er búið að vera algjörlega grátlegt hvað veður varðar, en það er eiginlega bara búið að vera stanslaus úrkoma í tæpa 2 mánuði. Þetta verður til þess að útivistarfólk fær sófadellu, fer að vinna meira eða lætur bara berja sig.

Ég hef þó reynt að fara útúr bænum eins mikið og ég get og lenti ég á nokkrum ágætis dögum hingað og þangað um landið og ákveð að birta nokkrar myndir af ferðum mínum þó þær hafi nú ekki verið neitt merkilegar.

Myndir

Á fjallabaki nyrðra.
Á fjallabaki nyrðra.
Á fjallabaki Nyrðra.
Á fjallabaki nyrðra.
Á fjallabaki nyrdra
Þetta varð á vegi mínum um helgina þegar ég gekk á Tindastól í Skagafirði. Hér koma þeir uppum sig hvernig þeir geta opnað skíðasvæði.
Daufir sólstafir á fjallabaki N.
Frá fjallabaki nyrðra.
Steinn í Steingrímsfirði ef ég man rétt.
Sömu ferð, rétt sunnan Hólmavíkur.
Horft niður í Önundarfjörð frá Þverfjalli.
Smá panorama mynd af Helgrindum og Kirkjufelli.
Þessi hryggur tengir Tindastól.
Sólstafir rétt vestan við Blönduós.
Þórhallur gengur á Tindastól um helgina.
Meðlimur Jöklarannsóknarfélagsins á Grímfjalli.
Hágöngurnar séðar af Kaldárkvíslarjökli
Háhitasvæði á Grímsfjalli.
Sprunga á Grímsfjalli.
Sprunga á Grímsfjalli.
Sprunga á Grímsfjalli.
Á Grímsfjalli.
Sprunga á Grímsfjalli.
Sprunga á Grímsfjalli.
Hæsti tindur Grímsfjalls.
Kominn aðeins nær